Breyttur opnunartími vegna sumarleyfa

Dagana 25. mai til 12 júní. verður skrifstofan aðeins opin á fimmtudögum frá kl. 13 – 17

Aðalfundur STAMOS mánudaginn 23. maí 2016

Aðalfundur

Starfsmannfélags Mosfellsbæjar

verður haldin mánudaginn 23. maí 2016   kl: 17:30

á skrifstofu félagsins að Þverholti 3

Dagskrá :

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins.
  3. Tillögur til lagabreytinga    
  4. Tekin ákvörðun um árgjöld félagsmanna
  5. Kosning stjórnar samkvæmt 6. gr.
  6. Kosning skoðunarmanna
  7. Önnur mál sem fram koma á fundinum.

                                                                           

                                                                Stjórn STAMOS

Lausar vikur í sumar - opið fyrir umsóknir

Kæru félagsmenn Stamos.

Nú er fyrstu sumarúthlutun á nýjum orlofsvef lokið. 

1. maí 2016

Mætum öll í kröfugöngu 1. maí!

 

Golfkortið 2016 er komið í sölu

Kortið kostar kr. 1.500.- og 2 punkta fyrir félagsmenn okkar en á almennum markaði kr. 4.500.- ​

Sjá heimasíðu  Golfkortsins