Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga fær nýtt nafn

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga og fylgir nýju nafni bæði nýtt útlit fyrir sjóðinn og heimasíða www.lifbru.is

Á skrifstofu STAMOS færðu Útilegukortið, Veiðikortið og Golfkortið á góðu verði

Útilegukortið 2016  fyrir félagsmenn STAMOS kostar kr. 5.500 og 5 punkta – án punkta kr. 13.000 – á frjálsum markaði kr. 15.900

Veiðikortið 2016     fyrir félagsmenn STAMOS kostar kr. 2.500 og 2 punkta –  án punkta kr.  5.500 – á frjálsum markaði kr.   6.900

Golfkortið 2016      fyrir félagsmenn STAMOS kostar kr. 1.500 og 2 punkta –   án punkta kr. 4.000  -  á frjálsum markaði kr.  4.500

Aðalfundur STAMOS mánudaginn 23. maí 2016

Aðalfundur

Starfsmannfélags Mosfellsbæjar

verður haldin mánudaginn 23. maí 2016   kl: 17:30

á skrifstofu félagsins að Þverholti 3

Dagskrá :

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins.
  3. Tillögur til lagabreytinga    
  4. Tekin ákvörðun um árgjöld félagsmanna
  5. Kosning stjórnar samkvæmt 6. gr.
  6. Kosning skoðunarmanna
  7. Önnur mál sem fram koma á fundinum.

                                                                           

                                                                Stjórn STAMOS

Lausar vikur í sumar - opið fyrir umsóknir

Kæru félagsmenn Stamos.

Nú er fyrstu sumarúthlutun á nýjum orlofsvef lokið. 

1. maí 2016

Mætum öll í kröfugöngu 1. maí!