Fréttir


Minni á rafræna kosningu

09-12-2015

Kæru félagsmenn Stamos

 

 

Minni á rafræna kosningu um kjarasamninga félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga sem líkur á miðnætti í dag 9. desember 2015

Allir eiga að hafa fengið sendann tölvupóst með link á kosningarnar, athugið að hjá sumum hefur pósturinn borist í - ruslhólfið -

Einnig er hægt að koma á skrifstofu félagsins - Í HÁDEGINU Í DAG - 

að Þverholti 3, 1. hæð og kjósa í hádeginu milli kl. 12-13:30