Fréttir


Páskaúthlutun 2018 er nú lokið

27-02-2018

Páskaúthlutun 2018 er nú lokið og þeir sem hafa fengið úthlutað hafa frest til 9. mars nk. til að greiða úthlutunina.

 

Félagsmenn skrái sig inn með rafrænum hætti á Orlofssíðuna, fara í "Ógreidd úthlutun" sem er gulur reitur á miðri síðunni - og ganga frá greiðslunni.

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs