Fréttir


Sumarúthlutun 2018

23-04-2018

Kæru félagsmenn,  opnað hefur verið fyrir Sumarúthlutun 2018

 

 

Sótt er um á Orlofsvef Stamos og félagsmenn skrá sig inn með rafrænum hætti.  Þegar komið er inn á síðuna, má sjá reit á forsíðunni, í honum stendur Sumarúthlutun 2018, smellt er á hann til að velja um tímbail.
Við úthlutun er horft til punktastöðu, fyrri úthlutana og starfsaldurs.


https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs


Frestur til að sækja um er til og með 10. maí 2018